Jólahlaðborð á TORGINU

Helgarnar 16. 17. 23. 24. 30. nóvember og 1. 7. 8. desember.

Forréttir
Síldar frá Fiskbúð Fjallabyggðar, hangi sauðalæri, grafinn lax, villibráðapaté, grafið dádýr, jólahamborgari, tvíreykt hangilæri, hamborgarhryggur, reykt nautatunga, heimalagað rauðkál .

Aðalréttir
Purusteik og nautalaundir eru í aðalrétt ásamt meðlæti og villisveppasósu.

Eftirréttir
Hefðbundinn jólagrautur, súkkulaði kaka, smákökur og fleira jólagóðgæti.

Borðapantanir í síma 4672323 eða í gegnum formið hér að neðan.

Verð: 7800 kr. á mann.

Jólakveðjur
TORGIÐ restaurant

Panta í Jólahlaðborðið - ATH: Borðhald hefst kl. 19:00

Dagsetning

Dagsetning

2 + 14 =

Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Fylgdust með okkur á Facebook